Matthias johannessen biography

Matthías Johannessen

FLOKKAR: ÍSLENSKA, HÖfundar

Matthías Johannessen fæddist í Reykjavík þann 3. janúar árið 1930, sonur hjónanna Haraldar Johannessen og Önnu Jóhannesdóttur Johannessen.

Matthías Johannessen - ArtistInfo

Æsku sína upplifði hann í Reykjavík á umbrotatímum og man t.a.m. vel eftir því þegar breskir hermenn stigu á land í maí árið 1940 og þegar Íslendingar sögðu skilið við Dani fjórum árum síðar. Fundu þessir atburðir sér leið inn í rit hans síðar.
Matthías varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1950. Þaðan lá leiðin í Háskóla Íslands að nema íslensk fræði.

Literary Encyclopedia — Matthías Johannessen

Þar var hann í fimm ár og lauk kandítatsprófi í íslenskum fræðum með bókmenntir sem aðalgrein. Lokaritgerð hans fjallaði um Njálu í íslenskum skáldskap og var hún gefin út á bók árið 1958. Samhliða námi sínu í Háskólanum starfaði hann fyrst sem þingskrifari og síðar sem blaðamaður á Morgunblaðinu.

Eftir kandídatsprófið starfaði Matthías áfram á Morgunblaðinu en sagði því starfi lausu og hélt utan til Kaupmannahafnar að nem Matthías Johannessen - Wikiwand PAXE